<$BlogRSDUrl$>

21.7.03

TÖLVUBINESSINN Í EINHVERJU VESENI
Allt í einu í dag fann ég fyrir því að mér langaði alveg ofboðslega að skrifa eitthvað í tölvunna eða þar að segja blogggið mitt.
Eftir langa mæðu og mikla hugsun ákvað ég að ég ætti nú kannksi bara að fá mér NÝTT blogg. Það er að segja blogg hjá Pentagon. Reyndi ég það með svo litlum árangri að ég er enn að skirfa hér. Það var alltaf eitthvað allt í hakki, þannig ég ákvað að skrifa bara á gamla góða bloggið mitt, eg var orðin lítið pirruð og þá gekk bloggið ekki heldur. Mikið varð ég þá reið. Þá vissi ég að ég þyrfti smáuppliftingu og fékk mér ostaköku sem mamma bjó til sem bjargaði gjörsalega kvöldinu og mér líður svona líka vel núna. Allt komið í lag og svona, þó að þessi Pentagon hálvítar vilja ekki fá mig. Þá er mér alveg sama um það. ég held mig bara við Blogger. Ég veit ekki hvað ég var að pæla í sko. Að vera svona leiðinleg að halda fram hjá aumingjas Blogger. En eitt er það sem ég hef ekki sagt ykkur. Reyndar hefég sagt ykkur það. Það bara birtist ekki, sem sannar svo sannalega þessa keningu mína sem ég er að fara að segja.
já hún er svona....
Blogger er ekki fyrirtæki. Blogger er bara kall sem heitir Mr.Blogger. Þegar allt gengur á afturfótunum með að publisha bloggið þá er einfaldlega Mr.Blogger bara í fríi. En um daginn þá var eitthvað VERULEGA bilað hjá mér í Blogginu og þá hvíslaði að mér lítill fugl að Mr.Blogger og Mrs.Blogger voru að standaí skilnaði.
Ég varð hálf slegin eftir þessar fréttir. Ákvað ég þá að vera góð og gefa greyjunum frí og hætta að blogga um tíma.
Í gær var ég eimitt á röltinu og þá kom þessi sami litli fugl til mín og sagði að allt er gengið yfir, þau ákváðu að þetta var soldil mistök og eru tekin aftur saman. Nú er komið að því að þau endurnýji hjúskapaheitinn og að því tilefni þá birtist ALLUR POST-inn minn í réttu samhengi og allir verða voðalega djollí og kátir.

Eftir þessa miklu ræðu þá langar mér að tjá mig aðeins um vinnuna mína.
Það er svo fárónlega gaman. ég vildi óska þess að ég mátti vinna þarna allan vetur og ekkert fara í skólan. Vinna með þessum skemmtilegu krökkum og skemmtilegum flokkstjórum. Öll erum við ein fjölskylda og það er voða stuð.
ég hef eignast nýtt heimili og nýja foreldra (samt hef ég líka hitt gamla) og ný systkyni (Sem ég hef líka ennþá gömlu sko) og ég er að fíla það :)

jæja og já. nú er ég hætt ég er búin að bulla í allan dag og er að spá í að fara að hætta því.

Sé ykkur væna fólk. Þið munið að í heilanm mínum synda um nokkrir fiskar sem að reyna aðkoma kjánalegum hugsmyndum í hausinn á mér og oft tekst þeim það.
Þannig að ég segja.. Stöndum saman öll sem eitt. Stoppiði ruglið í mér áður en það fer í öfgar...

ykkar ástkæra
DaggaThis page is powered by Blogger. Isn't yours?